top of page

Hungursneyð

Hungursneyð stafar oftast af þurrkum, kulda, farsóttum, styrjöldum og slæmum efnahags ákvörðunum.

Talið er að um 70 milljónir manna hafi látist vegna hungurseyðar á 20. öld, en það er 1% af íbúafjölda heims.

Mannskæðustu náttúruhamfarirnar eru þurrkar og hungursneyð.

Hungursneyð er samfélagskreppa þar sem stór hluti íbúa er vannærður og hungurdauði vex mikið.

 

bottom of page